Um Dry-tækni kerfi

Þegar Dry-tækni kerfið er virkjað, sendir það veika jafnstraums púlsa í inn í múrverkið (vegginn), svo að vatnið í múrnum(veggnum) verður jákvætt hlaðið. Næst er neikvætt hlaðið spjót sett í nærliggjandi jarðveg og spjótið dregur að jákvætt hlaðna vatnið. Á þennan hátt er vatnið leitt í burtu frá veggnum og inn í jarðveginn umhverfis húsið og kemur samhliða í veg fyrir meiri rakamyndun í veggnum.

Kostirnir við dry-tækni kerfi

Það eru margir kostir við að nýta dry-tækni kerfi til að fjárlæga raka, verðmætum eignum til lífs. Dry-tækni kerfið er bæði mjög ódýrt í rekstri og svo er það ótrúlega skilvirkt. Það er mikill peninga sparnaður að nýta Dry-tækni kerfi í samanburð við hefðbundnar lausnir, og orkunotkun kerfisins er minna en 100 kr. á mánuði.

Aðrir kostir við Dry-tækni kerfi eru að kerfið krefst ekki miklar og erfiðar byggingarbreytingar og það er 100% viðhaldsvottlaust. Kerfið er jafnframt sjálfstýrandi  þannig að spennan stillist sjálfkrafa í samræmi við rakamettun veggsins.

 

Dry-tækni kerfi leysir vandamál með uppstigandi jarðvegs raka

Dry-tækni kerfi leysir raka vandamál vegna uppstigandi jarðvegs raka. Dry-tækni kerfi leysir ekki öll rakavandamálin sem þú getur haft í kjallara þínum. Oft getur lausnin verið uppsetning kerfisins ásamt betri loftræstingu eða þéttingu í við “steypu” á samskeytum veggja og gólfa ásamt uppsetningu kerfisins. Því er það mikilvægt að ráðgjafi frá Dry-tækni fái allar upplýsingar um hvaða rakavandamál hafa verið til staðar. Til dæmis, ef það hefur verið vatn á gólfi eða ef það hefur lekið regnvatn, sterk lykt af myglu eða eitthvað annað. Þetta gerir ráðgjafa Dry-tækni kleift að bjóða upp á bestu lausnina í kjallaranum eða útveggjum við jarðhæð í íbúðinni þinni.

 

Hagur af Dry-tækni kerfi

  • Fjarlægir stígandi raka
  • Hindrar sveppamyndun
  • Fjarlægir vonda lykt úr kjallara
  • Veitir betri inniloft
  • Sparnaður á hitareikningnum
  • Miklu ódýrari en umfang
  • Engin uppgröftur
  • Fljót í uppsetningu
  • 100% viðhaldsfrítt