Ábyrgðir og eftirlit

Ef ekki annað er tekið fram þá gildir eins ár eftirlit með kerfi eftir uppsetningu en ekki lengur nema um þjónustusamning sé að ræða.

Drytækni veitir 5 ára verksmiðju ábyrgð á öllum drytækni vélbúnaði og hugbúnaði, svo lengi ekki er um utanaðkomandi skemdir að ræða. Að auki veitir Dry tækni 20 ára ábyrgð á földum leiðurum. Drytækni ábyrgð nær til þess ef faldnir leiðarar skildu ekki standast væntingar.

Drytækni notar aðeins eðal málma í uppsetningu búnaðar. Það þýðir að uppsetningin er varin gegn ryði og yrjun. Þetta tryggir langvarandi og varanlega leiðni milli rafskautanna og veggsins.

Drytækni kerfi er búið til úr bestu fáanlegum efnum og íhlutum á markaði í dag og til að gefa kerfinu sem lengsta endingu, þá eru öll rafskaut úr títan með gullhúðuðum tengingum. Allir leiðarar eru með tvöfalda einangrun og verkið er unnið af löggildum rafvirkjum og fagaðilum. Ef kemur í ljós laus tenging, þá verður það lagað af okkar tæknimönnum.