Dry-tækni er þín lausn með ISO vottun gegn uppstigandi jarðvegsraka
Dry-tækni notar electrophoresis, sem með plússpennu á vegginn(steypuna) ýtir því vatni sem sogast upp í gólf og veggi úr jörðinni, aftur niður í jörðu. En ástæðuna fyrir því að hús sogar raka úr jörðu, má útskýra svona:
– Eins og í trjám, þá er mínus spenna á trágreinunum sem gerið það að tréið sogar vatn úr jörðu, en sama nátturulögmál gildir fyrir húsið, þess vegna færist rakinn upp í húsveggi byggt úr steini og steyptum veggjum.
Raki sem kemur að ofan – skal fjarlæga með drenlögnum. Loftrakinn, sem við sjálf sköpum – Verður að loftræsa. Raki, sem kemur að neðan – getur Dry-tækni fjarlægt.
Það eru aðalega eldri hús sem hafa þessi vandamál með raka sem getur leitt til lélegs innilofts, ónothæfa kjallara og sveppamyndun sem getur verið heilsuspillandi.
Drytækni setur rakaþéttingarlag beint undir húsið með rafskauta aðferð Í mörgum tilfellum er aðalvandinn við raka veggi, vaxandi raki. Það er þar sem Drytækni kerfið virkar best. Vegna aðferðafræðinnar er yfirborðið ekki eingöngu þurrkað, heldur er þéttingarlagið (active barrier) sett upp þar sem þess er þörf sem endist út endist líftíma húsins.
Kuno frá Handyman.dk er óháður aðili sem tekur út iðnaðarlausnir, prófar Drytækni kerfið í sínu eigin heimili og í myndbandinu hér sýnir Kuno niðurstöður 1 ári eftir uppsetningu.
Árangurinn talar sínu máli. Kuno tekur niðurstöður 5 árum eftir uppsetningu á sínu eigin heimili og segir frá hvort hann myndi mæla með kerfinu til að fjarlæga raka.
Það eru ýmsar ástæður fyrir raka í veggjum. það er hinsvegar eitt sem er sameiginlegt með hefbundnum þurrkunar aðferðum og það er mikill kostnaður. Með því að þurrka veggi með Drytækni kerfinu er hægt að lækka kostnaðinn um allt að 70%. Drytækni kerfið er aðlagað að sérstökum aðstæðum og kröfum í hverju þurrkunar verkefni og stöðugt er fylgst með þurkunarferlinu og kerfið endurstillist sjálfkrafa allt eftir raka mettun veggja. Árangurinn sem hefur náðst talar sínu máli.
Sölt eru mikill áhrifavaldur í rakaskemmdum. Afleiðingarnar eru allt frá sýnilegum kristallablettum til gifsflögnunar. Drytækni kerfi er með Salt Out lausn, sem til viðbótar við að þurrka veggina, fjarlægir söltin á áhrifaríkan hátt úr veggjunum.
Dry-tækni kerfi samanstendur af straumleiðandi leiðara, rafskautum og litlum stjórnkassa. Við uppsetningu eru vírar og rafskaut falin í veggnum eða lagt utan á og kassinn er festur á kjallaravegginn. Þegar kveikt er á kerfi Dry-tækni fara veikir púlsar af jafnstraumi inn í múrsteinninn eða steyptan vegginn, þannig að vatnið í veggnum verður jákvætt hlaðið. Á sama tíma draga neikvætt hlaðinn skautin sem sett eru í jarðveginn umhverfis húsið jákvæðu hlöðnu vatninu að sér. Þannig er vatnið leitt frá múrverkinnu og steypunni út í jörðina, en kerfið kemur einnig í veg fyrir nýjan rakamyndun á fasteigninni.
Veggþurrkun með raffræðileg aðferð sem fyrirtæki okkar býður upp á með tilkomu rafskauta, eingöngu úr eðalmálmum, hefur óumdeilanlega kosti: það þarf engan uppgröft á jarðvegi, engin truflun á grunnstöðu hússins og einnig er hægt að forðast möguleg vandamál við verndun sögulegra bygginga og minja. Með rafskautahring sem er settur inn í veggi og litilli stjórnunareiningu er komið í veg fyrir raka á stuttum tíma til langstíma með okkar raffræðilegu aðferð. Þjónustan okkar felur ekki aðeins í sér uppsetningu á búnaðinum. Öllu ferlinu fylgir vísindaleg greiningaraðferð. Þannig er hægt að mæla árangur Dry-tækni kerfis við að þurrka veggi. Raffræðileg aðferð til að þurrka raka veggi með innleiðingu rafskauta til að halda vaxandi raka úti er vísindaleg viðurkennd aðferð.