Drytækni

Vottorð

Það eru margir kostir við að nýta dry-tækni kerfi til að fjárlæga raka, verðmætum eignum til lífs. Dry-tækni kerfið er bæði mjög ódýrt í rekstri og svo er það ótrúlega skilvirkt. Það er mikill peninga sparnaður að nýta Dry-tækni kerfi í samanburð við hefðbundnar lausnir.

Með allt að 6-10 wött af orkunotkun er rekstrarkostnaður drytækni kerfis tiltölulega lár og sambærilegur við sjónvarp á standby (á genginu 17 kr / kWh, um það bil 1OOkr á mánuði). Kerfið keyrir stöðugt viðhaldsfrítt í marga áratugi. Það er hlutur sem borgar sig bæði fyrir þig og eignina þína.

Aðrir kostir við Dry-tækni kerfi eru að kerfið krefst ekki miklar og erfiðar byggingarbreytingar og það er 100% viðhaldsvottlaust. Kerfið er jafnframt sjálfstýrandi þannig að spennan stillist sjálfkrafa í samræmi við rakamettun veggsins.

Drytækni er þín lausn með ISO vottun.