Drytækni

Verð

Drytækni lausn er ekki bara stöðluð lausn

Áður en við gerum tilboð til viðskiptavinar erum við alltaf búinn að kíkja á viðskiptavin og skoða eigina, kjallarann og grunninn til að komast að því hver ástæðan er fyrir því að kjallarinn er rakur. Ef um er að ræða rísandi raka úr jörðu fær viðskiptavinur tilboð.

Allir kjallarar eru ólíkir, byggingarefni og flatarmál kjallara ráða úrslitum um verðið og því eru verð mjög mismunandi.

Ódýrasta langbylgjulausnin kostar frá 600.000 til 700.000 kr.

Venjuleg rafskautslausn kostar um 1.700.000 kr.

Verð eru með virðisaukaskatti, uppsetningu og Drytækni ábyrgðum.

 

Kostir Drytækni

Fjarlægir hækkandi raka
Kemur í veg fyrir myglu
Fjarlægir lyktaróþægindi í kjöllurum
Veitir betra inniloftslag
Sparnaður á húshitunarreikningi
Miklu ódýrara en frárennsli
Enginn uppgröftur
Fljótleg uppsetning
100% viðhaldsfrítt