Drytækni

Rafhlað

Rafhlað ehf, stofnað árið 2022 sem dótturfyrirtæki Drytækni ehf, er í fremstu röð fyrir rafbílahleðslu og þjónustu á Íslandi. Við styðjum orkuskipta áætlun ríkistjórnarinnar og erum með það að leiðarljósi að rafbílavæða bílaflota landsmanna. Ísland býr yfir einstakri kostgæfni þar sem raforka er framleidd með umhversfisvænum hætti, þar sem aðrar ríkisstjórnir hafa oft á hendi CO2-þunga rafmagnsframleiðslu. Sjá nánar um Rafhlað hér